Raspur Bellota razor Plus

Vörunúmer 9207250001055
Við hönnun á Bellota razor plus hófraspinum voru járningamenn hafðir með í ráðum. Raspurinn er með tönnum úr hörðu stáli sem lengir líftíma raspsins. Tennurnar eru mjög beittar og það þarf því að fara afar varlega fyrstu skiptin eftir að nýr raspur er tekinn í notkun og strjúka laust yfir hófinn.
Eiginleikar:
SviðHestavörur
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

7500372009999 (STK)

Raspur Bellota razor Plus
Raspur Bellota razor Plus

Kerckhaert var stofnað í Hollandi árið 1906. Fyrirtækið er einn stærsti skeifnaframleiðandi í heimi og það framleiðir meira en 70 tegundir af skeifum í mörgum stærðum. Kerckhaert leggur mikið upp úr gæðum og notar því einungis gott hráefni í sína framleiðslu. Kerckhaert framleiðir skeifur fyrir allar gerðir hrossa, allt frá pony til stórra dráttarklára. Íslenski hesturinn er þar ekki undanskilinn og framleiðir fyrirtækið skeifur í nokkrum stærðum og gerðum sem eru sérstaklega ætlaðir þeim. 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki