Te engifer og sítrónu 25 bréf

Vörunúmer 02067602271
Ferskt, ávaxtaríkt og náttúrulegt te sem búið er til úr strónu og engifer. Teið er koffínlaust. Hver tepoki er pakkaður í umbúðir sem tryggja bestu gæði bragðs og lyktar. Þetta te kemur ró á daginn þinn!
Best fyrir 30.12.2020
Eiginleikar:
SviðStóreldhúsvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Engifer (33%), epli (27%), rósaldin, kanill (9,5%), bragðefni, lakkrís

Strikamerki

8711200404230 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Te engifer og sítrónu 25 bréf
Te engifer og sítrónu 25 bréf

Lipton te er eitt þekktasta vörumerki í heimi þegar kemur að teum.  Þú getur fengið grænt, hvítt og svart Lipton te sem eru til í fjöldamörgum bragðtegundum. Hvað er betra en að byrja daginn á dásamlegu, ilmandi og ljúffengu tei?

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki