Kaffihylki ESPRESSO EXTRA DARK ROAST 10 hylki

Vörunúmer 187BLIO31321
Espresso Dark Roast er áræðin blanda af Arabica-baunum frá Afríku og Brasilíu (80%) og Robusta-baunum (20%). Bragðmikið kaffi sem kemur á óvart með fíngerðu eftirbragði af valhnetum. Ertu að leita að sérstöku og kraftmiklu kaffi? Þá er Dark Roast fyrir þig!

Mikil ristun.
Styrkleiki 12 af 12.

Best fyrir 02.04.2022
Eiginleikar:
SviðNeytendasvið
Fjöldi í kassa: 12 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

5415150313217 (STK)
5415150313224 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð


vara
Kaffihylki ESPRESSO EXTRA DARK ROAST 10 hylki
Kaffihylki ESPRESSO EXTRA DARK ROAST 10 hylki

Belmio er belgískt gæðakaffi sem þú verður að smakka! Sérhver pakki af Belmio inniheldur ilmandi nýmalað kaffi, innsiglað í álhylki sem vernda og varðveita kaffiupplifunina, allt frá baun í bolla. Hylkin passa í allar Nespresso kaffivélar.

Hylkin eru úr 100% endurvinnanlegu áli, en það er besti umbúðamöguleikinn hvað varðar endurvinnslu og til að varðveita bæði ilm og bragð af nýmöluðu kaffi. Belmio er stolt af því að bjóða upp á kaffi úr sjálfbærri framleiðslu og framfylgir öllum skilyrðum hvað varðar umhverfisvernd, samfélagslega og efnahagslega ábyrgð gagnvart öllum sínum kaffibændum.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki