Blómkálssúpa deig 4 kg/40 l.

Vörunúmer 02080752
Þessi rjómakennda blómkálssúpa er bragðmild og mjúk. Hún leysist auðveldlega upp og hentar vel sem súpugrunnur. Bætið t.d. við beikoni, ristuðum sólblómafræjum og blaðlauk til að búa til bragðgóða súpu sem hentar bæði sem forréttur eða aðalréttur. Þolir vatnsbað.

Eldunarleiðbeiningar: Látið suðuna koma upp á vatninu, bætið við mjólk og súpudeigi og hrærið þar til deigið er búið að leysast upp. Látið suðuna koma aftur upp og leyfið súpunni að krauma í 5 mínútur á meðan hrært er í.

Best fyrir 30.07.2021
Eiginleikar:
SviðStóreldhúsvörur
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Pálmafeiti*, umbreytt sterkja, blómkálsduft 13%, sólblómaolía, salt, glúkósasíróp, gerþykkni, HVEITI, MJÓLKURPRÓTEIN, maltódextrín, sykur, grænmetisþykkni (savoy kál, rófa), ýrugjafi (SOJALESITÍN), laukduft, bragðefni, krydd, sítrónusafaduft. þráavarnarefni (E450), krydd. Getur innihaldið egg og sellerí.
*Unilever velur pálmaolíu úr sjálfbærri ræktun.

Strikamerki

8711200807529 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Blómkálssúpa deig 4 kg/40 l.
Blómkálssúpa deig 4 kg/40 l.

Knorr þarf nú vart að kynna enda hefur það verið leiðandi vörumerki á sínum markaði síðustu ár á Íslandi. Knorr leggur sig fram um að einfalda matreiðslumönnum lífið og býður upp á mjög notendavæna vöru sem hægt er að nýta á mjög mismunandi hátt. Við þorum nánast að fullyrða að vara frá Knorr finnist í hverju einasta mötuneyti og stóreldhúsi um land allt.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki