Sósujafnari roux 10 kg

Vörunúmer 02020560401
Sósujafnarinn frá Knorr er klassísk hveitimjölsbolla notuð til að baka upp sósur, súpur og jafninga. Hann er aðallega notaður í a la carte framreiðslu og í eldhúsum þar sem framleiðslan byggir á heitum mat. Varan gefur góða þykkt og áferð. Má notast beint í sjóðandi vatn. Sósujafnarinn er auðveldur í notkun og má einnig nota til að jafna kjötsoð, soð, tilbúinn fljótandi kraft eða mjólk. Heldur sér vel þó svo að hann standi um tíma.

Aðferð:
Hitið vökvann að suðu. Hellið sósujafnara saman við vatnið, látið sjóða í 5 mínútur, hrærið stöðugt í.
Fyrir 1 líter af súpu, þarf m.þ.b. 60 g af sósujafnara.
Fyrir 1 líter af sósu, þarf m.þ.b. 75 g af sósujafnara.
Best fyrir 31.03.2022
Eiginleikar:
SviðStóreldhúsvörur
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Hveit, pálmafeiti.

Strikamerki

6420002056043 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Tilboð
Sósujafnari roux 10 kg
Sósujafnari roux 10 kg

Knorr þarf nú vart að kynna enda hefur það verið leiðandi vörumerki á sínum markaði síðustu ár á Íslandi. Knorr leggur sig fram um að einfalda matreiðslumönnum lífið og býður upp á mjög notendavæna vöru sem hægt er að nýta á mjög mismunandi hátt. Við þorum nánast að fullyrða að vara frá Knorr finnist í hverju einasta mötuneyti og stóreldhúsi um land allt.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki