Bolognese sósa duft 3,6 kg fata /25 l.

Vörunúmer 02016211601
Bolognese sósan hentar frábærlega í Spaghetti Bolognese eða til lasagnegerðar. Þolir vatnsbað og má elda og kæla niður. Glútenfrí. Hentar fyrir vegan og grænmetisætur.

Eldunarleiðbeiningar: Látið suðuna koma upp á vatninu og bætið duftinu út í. Látið sósuna sjóða í 2 mínútur á meðan hrært er í. Bætið steiktu kjöthakki út í og leyfið að malla í 20 mínútur.

Best fyrir 30.07.2021
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Tómatþykkni 58%, sykur, umbreytt sterkja, jurtafita, laukur 4,5%, salt, maltódextrín (maís), kryddjurtir (oregano, basil, timjan), krydd (hvítlaukur, hvítur pipar), gerþykkni, bragðefni, rauðrófuduft.

Strikamerki

8712566621163 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Bolognese sósa duft 3,6 kg fata /25 l.
Bolognese sósa duft 3,6 kg fata /25 l.

Knorr þarf nú vart að kynna enda hefur það verið leiðandi vörumerki á sínum markaði síðustu ár á Íslandi. Knorr leggur sig fram um að einfalda matreiðslumönnum lífið og býður upp á mjög notendavæna vöru sem hægt er að nýta á mjög mismunandi hátt. Við þorum nánast að fullyrða að vara frá Knorr finnist í hverju einasta mötuneyti og stóreldhúsi um land allt.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki