Kirsuberja sósa 360gr

Vörunúmer 080111048
Búin til úr fallega rauðum krisuberjum sem henta einkar vel í kirsuberjasósu. Hægt að bera fram bæði kalda og heita.
Best fyrir 03.08.2021
Eiginleikar:
SviðNeytendasvið
Fjöldi í kassa: 12 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

5701211206049 (STK)
5701018039611 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Kirsuberja sósa 360gr
Kirsuberja sósa 360gr

Sögu Den Gamle Fabrik má rekja aftur til 1834 til Kaupmannahafnar. Við framleiðsluna er lögð áhersla á virðingu við hráefnið, en sultan var gerð eftir ævagamalli uppskrift. Enn þann dag í dag er sultan framleidd í opnum pottum án þess að sjóða. Eftir framleiðslu er sultunni hellt varlega á glerkrukkur. Þessi framleiðsluaðferð tryggir að bragð og litur hráefnanna glatast ekki. Den Gamle Fabrik – gæði í yfir 180 ár.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki