Hollandaise sósa deig 1 kg/6 l.

Vörunúmer 02016423001
Knorr hollandaise sósuna má bera fram eins og hún kemur fyrir eða smakka hana til með kryddjurtum. Hentar sérlega vel með ýmisskonar fiski og fiskréttum.
Best fyrir 30.01.2021
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 3 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Pálmafeiti*, umbreytt sterkja, sólblómaolía, maltódextrín, salt, EGGJADUFT 3%, MJÓLKURSYKUR, sykur, sterkja, MJÓLKURPRÓTEIN, laukduft, ýrugjafi (SOJALESITÍN), gulrótasafaþykkni, gerþykkni, bindiefni (E412 gúar gum), rotvarnarefni (262), þráavarnarefni (E327), krydd (m.a. hvítlaukur), bragðefni, þráavarnarefni (E330, E270), sítrónusafaduft. Getur innihaldið glúten, sellerí, sinnep.
*Unilever velur pálmaolíu úr sjálfbærri ræktun.

Strikamerki

5719642304746 (STK)
8712566642304 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Hollandaise sósa deig 1 kg/6 l.
Hollandaise sósa deig 1 kg/6 l.

Knorr þarf nú vart að kynna enda hefur það verið leiðandi vörumerki á sínum markaði síðustu ár á Íslandi. Knorr leggur sig fram um að einfalda matreiðslumönnum lífið og býður upp á mjög notendavæna vöru sem hægt er að nýta á mjög mismunandi hátt. Við þorum nánast að fullyrða að vara frá Knorr finnist í hverju einasta mötuneyti og stóreldhúsi um land allt.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki