Þorskalýsi 500 ml

Vörunúmer 440310403460
Þorskalýsi inniheldur A- og D-vítamín sem styrkja vöxt tanna og beina, hafa góð áhrif á sjónina og byggja upp viðnám gegn ýmsum kvillum. Það er auðugt af omega-3 fitusýrum og víða um heim er verið að rannsaka ítarlega áhrif þeirra á ýmsa sjúkdóma, svo sem sóríasis, astma, hjarta-, geð- og gigtarsjúkdóma.
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

E-vítamín (d-alfa-tókóferýl asetat), A-vítamín (retínól palmítat), D-vítamín (kólekalsiferól).

Strikamerki

5690548124709 (STK)
15690548124706 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 3400
Orka (100g/ml) kcal 810
Fita (100g) 92
Fita (100g), þar af mettuð 16
Kolvetni (100g) 0
Kolvetni (100g), þar af sykur 0
Trefjar (100g) 0
Prótein (100g) 0
Salt (100g) 0

Sambærilegar vörur