Krakkalýsi 240 ml

Vörunúmer 440360016220
Krakkalýsi er bragðlítið og inniheldur A-, D- og E-vítamín, en er einnig ríkt af omega-3 fitusýrum. Ein af þeim er DHA fitusýran sem líkaminn nýtir til að byggja upp heilann og taugakerfið. A- og D-vítamín eru nauðsynleg krökkum til að tryggja eðlilegan vöxt tanna og beina. Lýsi er einnig talið hafa fyrirbyggjandi áhrif gegn ýmsum almennum kvillum svo sem kvefi.
Best fyrir 30.03.2023
Eiginleikar:
SviðStóreldhúsvörur
Fjöldi í kassa: 10 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Þorskalýsi, túnfisklýsi, E-vítamín (d-alfa-tókóferýl asetate), A-vítamín (retínól palmítat), D-vítamín (kólekalsiferól).

Strikamerki

5690548082214 (STK)
15690548082211 (KS)

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki