Fjaðrir MADDOX+ ESL4 500stk

Vörunúmer 9207000250040
Lengi má gera gott betra. Undanfarið hefur verið lögð mikil vinna í að betrumbæta Maddox fjaðrirnar og því eru komnar nýjar fjaðrir á markað sem heita Maddox+.
Fjaðrirnar eru hvassari og sléttari heldur en áður og þær passa fullkomlega með Kerckhaert skeifunum.
Eiginleikar:
Svið
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

8717769055678 (STK)
Fjaðrir MADDOX+ ESL4 500stk
Fjaðrir MADDOX+ ESL4 500stk

Kerckhaert var stofnað í Hollandi árið 1906. Fyrirtækið er einn stærsti skeifnaframleiðandi í heimi og það framleiðir meira en 70 tegundir af skeifum í mörgum stærðum. Kerckhaert leggur mikið upp úr gæðum og notar því einungis gott hráefni í sína framleiðslu. Kerckhaert framleiðir skeifur fyrir allar gerðir hrossa, allt frá pony til stórra dráttarklára. Íslenski hesturinn er þar ekki undanskilinn og framleiðir fyrirtækið skeifur í nokkrum stærðum og gerðum sem eru sérstaklega ætlaðir þeim. 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki