Skál 1,45ltr black
Vörunúmer
5111023853
Taika borðbúnaðarlínan frá Iittala var hönnuð af Klaus Haapaniemi. Taika merkir töfrar á finnsku, en nafnið á vel við um þetta ævintýralega stell. Taika borðbúnaðurinn fæst í nokkrum litum sem gaman er blanda saman en einnig er fallegt að blanda Taika stellinu við aðrar borðbúnaðarlínur frá Iittala, Teema sem dæmi.
Eiginleikar:
Svið | Sérvörusvið |
Fjöldi í kassa: 2 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.