Servíetta 51x40cm dark grey I X I

Vörunúmer 5111018818
Iittala og Issey Miyake eru fyrirtaks hönnunarteymi enda deila merkin þeirri hugsjón að vilja framleiða tímalausar vörur. Ný vörulína þeirra er afrakstur fjögurra ára vinnu og var markmiðið að leiða saman minimalíska hönnun Finnlands og Japans ásamt því að færa jafnvægi og fegurð inn í rútínu hversdagsleikans. Vörulínan inniheldur gullfallegar vörur úr gleri, keramík og textíl í bleikum, gráum, grænum og hvítum tónum.
Eiginleikar:
Svið
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

6411923654487 (STK)
16411923654484 (KS)
60
Vara hættir
Servíetta 51x40cm dark grey I X I
Servíetta 51x40cm dark grey I X I

Iittala er finnskt hönnunarfyrirtæki sem hannar og framleiðir skrautmuni og borðbúnað fyrir heimili. Saga Iittala hófst árið 1881, en til að byrja með framleiddi fyrirtækið margskonar glervörur. Í byrjun 20. aldar færði fyrirtækið út kvíarnar með því að hefja framleiðslu á leirvörum og síðar á stálvörum. Hugmyndafræði Iittala er mótuð að miklu leiti eftir hönnuðinum Kaj Franck sem sagði að allir hlutir ættu að vera nytsamlegir, endingargóðir og hagnýtir. 

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki