Konfekt með fyllingu 450gr gjafaaskja

Vörunúmer 25517221
Konfektkassi fullur af braðgóðum, handgerðum pralínmolum með mjúkri fyllingu. Í konfektkassanum má finna 11 mismunandi gerðir af molum, t.a.m. marsipan-, núggat- og karamellumola húðaða með mjólkur-, dökku- eða hvítusúkkulaði.
Tilvalin gjöf fyrir alla sælkera og þá sem vilja gera vel við sig.
Best fyrir 26.07.2021
Eiginleikar:
SviðSælgæti
Fjöldi í kassa: 5 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

5701049172219 (STK)
75701049172218 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð


vara
Konfekt með fyllingu 450gr gjafaaskja
Konfekt með fyllingu 450gr gjafaaskja

Jakobsen er danskt vörumerki sem heyrir undir súkkulaði- og sælgætisframleiðandann Carletti. Jakobsen býður upp á hágæða súkkulaði fyrir alla sælkera og þá sem vilja gera vel við sig. Súkkulaðið er framleitt af súkkulaðiunnendum fyrir súkkulaðiunnendur. Það getur bara ekki klikkað!

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki