Saltkaramellur 150gr

Vörunúmer 230T534CT
Ljúffengar karamellur með saltbragði. Þessi svíkur engan!
Eiginleikar:
SviðSælgæti
Fjöldi í kassa: 12 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Innihald: Glúkósasýróp, sykur, sætuð niðursoðin mjólk (úr nýmjólk) 21%, grænmetisolía (sjálfbær pálmaolía), smjör 4%, sjávarsalt frá Anglesey 1%, salt, náttúruleg karamellubragðefni, melassi, ýruefni (E471), vanillín. Getur innihaldið hnetur í snefilmagni. Ofnæmisvaldar eru feitletraðir.

Strikamerki

5010169180340 (STK)
05010169182344 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Saltkaramellur 150gr
Saltkaramellur 150gr

Walker‘s Nonsuch er enskt fjölskyldufyrirtæki staðsett í Stoke-on-Trent sem var stofnað árið 1894 af Edward Walker og er enn þann dag í dag í eigu Walker-fjölskyldunnar. Stuðst er við upprunalegu uppskriftirnar af þessum dásamlegu karamellum og einungis eru notuð fyrsta flokks hráefni við framleiðsluna. - Það er erfitt að fá sér bara eina…

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur