Gashylki fyrir rjómasprautu 50stk

Vörunúmer 3900085
ISI gashylkin eru einu hylkin á Íslenskum markaði sem eru samþykkt fyrir matvæli! Þau er HACCP vottuð sem tryggir öryggi, gæði og hollustu matvæla.

Ef gashylki detta í heita olíu eða komast í tæri við mikinn hita geta þau sprungið. ISI hylkin springa EKKI, þau opnast og gasið lekur úr. Önnur hylki opnast ekki og þar af leiðandi myndast mikill þrýstingur og hylkið getur skotist eins og byssakúla út í loftið og hver veit hvað eða hver verður fyrir!

Eiginleikar:
Svið
Fjöldi í kassa: 12 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

9002377200855 (STK)
30
Vara hættir
Gashylki fyrir rjómasprautu  50stk
Gashylki fyrir rjómasprautu 50stk

Rjómasprauturnar frá ISI henta vel í sælkeramatargerð. Þú færð allt að 40% meira af sósum, búðingum, deigi, desertum eða hverju því sem þú útbýrð í ISI sprautu og þú færð um 25% meira úr rjómanum heldur en þegar þú þeytir hann í skál!
ISI gashylkin eru einu hylkin á íslenskum markaði sem eru samþykkt fyrir matvæli. Hylkin eru með HACCP vottun sem tryggir öryggi, gæði og hollustu matvæla. Hylkin skila ekki frá sér aukaefnum í matvæli.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Frá sama vörumerki