Bollur Vegan 300g

Vörunúmer 07012003
Anamma Veganbollur eru glúteinfríar og vegan og passa sérlega vel með brúnni sósu, sultu og kartöflum. Bollurnar eru sérlega próteinríkar.
Best fyrir 19.01.2022
Eiginleikar:
SviðNeytendasvið
Fjöldi í kassa: 8 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Vatn, SOJAPRÓTEIN (22%), repjuolía, laukur, krydd, salt, maíssterkja, eplaextrakt, baunatrefjar, baunasterkja, náttúruleg bragðefni (þ.á.m. múskat, kanill), bindiefni (metýlsellulósi).

Strikamerki

7310240120035 (STK)
07310241120034 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Bollur Vegan 300g
Bollur Vegan 300g

Anamma var stofnað af þremur frumkvöðlum og varð fljótt einn stærsti framleiðandinn á sínu sviði. Merkið var keypt árið 2015 af Orkla Foods Sverige – einu af leiðandi matvælafyrirtæki Svíþjóðar. Allar vörur frá Anamma eru vegan, sem þýðir að engin egg, mjólk, ostur eða aðrar vörur frá dýrum eru notaðar í framleiðslunni. Einnig er mikið lagt upp úr að lágmarka umhverfisáhrif í framleiðslu og flutningum.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki