Pottur 4L pottjárn

Vörunúmer 5111010777
Sarpaneva vörurnar frá Iittala voru hannaðar af Timo Sarpaneva. Klassíski Sarpaneva steypujárnspotturinn má bæði fara á eldavélina og í ofninn, en potturinn fæst í tveimur stærðum og lögunum. Mælt er með því að tré eða plastáhöld séu notuð til að forðast að skemma húðina á pottinum. Klassísku og fallegu Sarpaneva glasamotturnar eru úr stáli og koma saman fjórar í pakka.
Eiginleikar:
SviðSérvörur
Fjöldi í kassa: 2 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

7037293000403 (STK)
27037293000407 (KS)

Pottur 4L pottjárn
Pottur 4L pottjárn

Iittala er finnskt hönnunarfyrirtæki sem hannar og framleiðir skrautmuni og borðbúnað fyrir heimili. Saga Iittala hófst árið 1881, en til að byrja með framleiddi fyrirtækið margskonar glervörur. Í byrjun 20. aldar færði fyrirtækið út kvíarnar með því að hefja framleiðslu á leirvörum og síðar á stálvörum. Hugmyndafræði Iittala er mótuð að miklu leiti eftir hönnuðinum Kaj Franck sem sagði að allir hlutir ættu að vera nytsamlegir, endingargóðir og hagnýtir. 

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki