Supermix rauð hýðishrísgrjón 360gr

Vörunúmer 0701700
Supermix er frábær blanda af hrísgrjónum, fræjum og baunum! Supermixið inniheldur meðal annars linsubaunir, rautt kínóa, sólblómafræ og graskersfræ sem gera hvern bita ómótstæðilega stökkan og ljúffengan. Supermix má nota í staðinn fyrir hrísgrjón með öllum mat og hægt er að bera það fram bæði heitt og kalt.
Best fyrir 03.04.2021
Eiginleikar:
SviðNeytendasvið
Fjöldi í kassa: 7 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Rauð hýðishrísgrjón (23%), grænar linsur (20%), brún hýðishrísgrjón (18%), rautt og hvítt kínóa (16%), bókhveiti, graskersfræ (7%), sólblómafræ, kryddblanda (laukur, gulrætur, nýpa, tómatar, túrmerik, chilipipar, skessujurt, sveppir, oreganó, basil, svartur pipar, hvítlaukur ), kaldpressuð repjuoía.

Strikamerki

7310240017007 (STK)
7310241017006 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Supermix rauð hýðishrísgrjón 360gr
Supermix rauð hýðishrísgrjón 360gr

Fyrir meira en 10 árum síðan var fyrsta varan frá Paulúns búin til; múslí sem var hollt og næringarríkt en á sama tíma bragðgott. Paulúns hefur enn í dag sömu sýn og vill auðvelda fólki að borða hollan og góðan mat. Vörurnar frá Paulúns innihalda einungis náttúruleg hráefni í hæsta gæðaflokki, engin aukaefni og engan viðbættan sykur.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki