Grautur bláber og hindber 500gr

Vörunúmer 070100142
Grautur með bláberjum og hindberjum frá Paulúns er tilbúin grautarblanda með ljúffengum og vel völdum hráefnum án viðbætts sykurs. Grauturinn inniheldur haframjöl, fræ og ber en um 19% innihaldsins eru sólblómafræ og hörfræ sem eru afar trefjarík. Bætið við vatni og eldið í potti á eldavél eða í örbylgjuofni í einungis 3 mínútur. Grauturinn er frábær eins og hann er en svo getur þú gert hann enn betri með því að setja ofan á hann það sem er í uppáhaldi hjá þér. Gerðu góðan morgun enn betri með graut frá Paulúns!
Eiginleikar:
Svið
Fjöldi í kassa: 8 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Roasted HAVREFLINGOR with Vanilla (HAVREFLINGOR, HAVREGRYN, Cichoriarot Flax, Flaxseed 4%, Apple Concentrate, Vanilla Extract), Sunflower Cereals 15%, CORN FLOWERS, HAVREGRYN, RÅGFLINGOR, DINKELVETEFLOROR, dried dates, dried raspberry 2.5% and dried blueberries 1.0% . May contain traces of NUTS and SOJA

Strikamerki

7310240001846 (STK)
7310241001845 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 1698
Orka (100g/ml) kcal 405
Fita (100g) 13
Fita (100g), þar af mettuð 1,4
Kolvetni (100g) 53
Kolvetni (100g), þar af sykur 7
Trefjar (100g) 14
Prótein (100g) 12
Salt (100g) 0,03

Ofnæmisvaldar

Kornvörur sem innihalda glútein, þ.e. hveiti, rúgur, bygg, hafrar, spelt, taumhveiti (kamut), og afurðir úr þeim
Sojabaunir, afurðir úr sojabaunum og vörur sem innihalda soja
Hnetur þ.e. möndlur, heslihnetur, valhnetur, kasjúhnetur, pekanhnetur, parahnetur, pistasíuhnetur, goðahnetur og afurðir úr þeim
Vara hættir
Grautur bláber og hindber 500gr
Grautur bláber og hindber 500gr

Fyrir meira en 10 árum síðan var fyrsta varan frá Paulúns búin til; múslí sem var hollt og næringarríkt en á sama tíma bragðgott. Paulúns hefur enn í dag sömu sýn og vill auðvelda fólki að borða hollan og góðan mat. Vörurnar frá Paulúns innihalda einungis náttúruleg hráefni í hæsta gæðaflokki, engin aukaefni og engan viðbættan sykur.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur