Hrökkbrauð sesam 250gr

Vörunúmer 1501620
Burger hrökkbrauð er mest selda hrökkbrauð á Íslandi. Það inniheldur 100% heilkorn, ekkert ger og enginn viðbættur sykur og er að auki sérlega trefjaríkt.
Eiginleikar:
Svið
Fjöldi í kassa: 24 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

rúghveigti, sesamfræ (10%), salt

Strikamerki

4012970016208 (STK)
4012970618365 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 1580
Orka (100g/ml) kcal 376
Fita (100g) 7,8
Fita (100g), þar af mettuð 1,3
Kolvetni (100g) 59
Kolvetni (100g), þar af sykur 1,2
Trefjar (100g) 15
Prótein (100g) 9,9
Salt (100g) 1,3

Ofnæmisvaldar

Kornvörur sem innihalda glútein, þ.e. hveiti, rúgur, bygg, hafrar, spelt, taumhveiti (kamut), og afurðir úr þeim
Sesamfræ og afurðir úr því
Hrökkbrauð sesam 250gr
Hrökkbrauð sesam 250gr

Burger hrökkbrauðið er mest selda hrökkbrauð á Íslandi, og ekki að ástæðulausu! Burger er þýskt gæðamerki. Það inniheldur hvorki sykur né ger og hentar þannig sérlega vel þeim sem vilja huga að heilsunni. Stökkt, bragðgott og frábært með þínu uppáhalds áleggi. Burger hrökkbrauðið fæst í fjölmörgum spennandi bragðtegundum. 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki