Hrökkbrauð dökkt 200g

Vörunúmer 151412
Þríhyrndu hrökkbrauðin eru búin til með því að skera hrökkbrauðshring niður í passlega stórar sneiðar. Auðvelt er að meðhöndla sneiðarnar og þær henta fullkomlega í brauðkörfuna. Dökkt hrökkbrauðið er í raun normal hrökkbrauð en bakað örlítið lengur sem gefur því dekkri lit og meira bragð. Hrökkbrauðspakkinn er 200gr.


Leksands dökkt hrökkbrauð er merkt með græna skráargatinu.

Eiginleikar:
Svið
Fjöldi í kassa: 24 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

heilkorna rúghveiti, vatn, ger og salt.

Strikamerki

7312080004025 (STK)
17312080004022 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 1463
Orka (100g/ml) kcal 350
Fita (100g) 2,6
Fita (100g), þar af mettuð 0,6
Kolvetni (100g) 64
Kolvetni (100g), þar af sykur 1,3
Trefjar (100g) 21
Prótein (100g) 9
Salt (100g) 1,2

Ofnæmisvaldar

Kornvörur sem innihalda glútein, þ.e. hveiti, rúgur, bygg, hafrar, spelt, taumhveiti (kamut), og afurðir úr þeim
Hrökkbrauð dökkt 200g
Hrökkbrauð dökkt 200g

Síðan árið 1929 hefur verið notast við sömu uppskrift við framleiðslu á Leksands en hrökkbrauðið inniheldur einungis 100% heilkorna-rúgmjöl, lyftiefni, vatn og salt - engin rotvarnar- eða aukaefni. Allt mjöl er malað á staðnum en Leksands leggur mikið upp úr umhverfisvernd. Hráefnin eru keypt eins nálægt verksmiðjunni og mögulegt er, hiti úr bakaraofnum er endurnýttur til að hita upp húsnæðið og allt rafmagn er framleitt með vindorku.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki