Mildur kavíar 300gr

Vörunúmer 0705350003113
Bragðgóður kavíar með mildu kavíarbragði.
Best fyrir 04.06.2021
Eiginleikar:
SviðNeytendavörur
Fjöldi í kassa: 24 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Sérvalin sykursöltuð ÞORSKHROGN (41%), repjuolía, sykur, vatn, kartöfluduft, salt, tómatpuré, rotvarnarefni (kalíumsorbat), þráavarnarefni (askorbínsýra).

Strikamerki

7311170031163 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Mildur kavíar 300gr
Mildur kavíar 300gr

Kalles kavíar var keypt af ABBA árið 1954 og er eitt stærsta vörumerkið á sænskum matvörumarkaði. Í upphafi hafði kavíarinn annað nafn en ákveðið var að endurskýra hann þegar merkið var keypt. Kavíarinn var vinsæll meðal barna og til á flestum heimilum Svía og var því ákveðið að gefa honum nafn og andlit sem flestir ná að tengja við. Þáverandi forstjóri ABBA, Claes Mörner, stakk uppá að skýra kavíarinn í höfuðið á syni sínum, Carl Almen og nota mynd af honum á kavíartúpurnar. Eftir það var ekki aftur snúið. Í dag er Kalles kavíar stærri en nokkru sinni áður og hafa Svíar sterka tengingu við merkið.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki