Kavíar léttur 190gr

Vörunúmer 0705350003145
Eiginleikar:
SviðNeytendasvið
Fjöldi í kassa: 16 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

INGREDIENSER: Utvald sockersaltad TORSKROM (52% ), rapsolja, vatten, kostfiber (inulin 5 %), potatisflingor, socker, salt, tomatpuré, konserveringsmedel (kaliumsorbat), antioxidationsmedel (askorbinsyra), stabiliseringsmedel fruktkärnmjöl, xantan), sötningsmedel (steviolglykosider).

Strikamerki

7311171006481 (STK)
7311177011182 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 1068
Orka (100g/ml) kcal 256
Fita (100g) 18
Fita (100g), þar af mettuð 1,2
Kolvetni (100g) 15
Kolvetni (100g), þar af sykur 6
Trefjar (100g) 0
Prótein (100g) 10
Salt (100g) 5,7

Ofnæmisvaldar

Fiskur eða fiskafurðir
Vara hættir
Kavíar léttur 190gr
Kavíar léttur 190gr

Kalles kavíar var keypt af ABBA árið 1954 og er eitt stærsta vörumerkið á sænskum matvörumarkaði. Í upphafi hafði kavíarinn annað nafn en ákveðið var að endurskýra hann þegar merkið var keypt. Kavíarinn var vinsæll meðal barna og til á flestum heimilum Svía og var því ákveðið að gefa honum nafn og andlit sem flestir ná að tengja við. Þáverandi forstjóri ABBA, Claes Mörner, stakk uppá að skýra kavíarinn í höfuðið á syni sínum, Carl Almen og nota mynd af honum á kavíartúpurnar. Eftir það var ekki aftur snúið. Í dag er Kalles kavíar stærri en nokkru sinni áður og hafa Svíar sterka tengingu við merkið.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki