Kavíar Gull 250gr

Vörunúmer 0705350003100
Eiginleikar:
SviðNeytendasvið
Fjöldi í kassa: 16 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

INGREDIENSER: Utvald sockersaltad TORSKROM (55%), rapsolja, socker, tomatpuré, potatisflingor, konserveringsmedel (kaliumsorbat, natriumbensoat).

Strikamerki

7311171004975 (STK)
7311177008601 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 1650
Orka (100g/ml) kcal 400
Fita (100g) 32
Fita (100g), þar af mettuð 2,5
Kolvetni (100g) 18
Kolvetni (100g), þar af sykur 13
Trefjar (100g) 0
Prótein (100g) 9,5
Salt (100g) 5,6

Ofnæmisvaldar

Fiskur eða fiskafurðir
Kavíar Gull 250gr
Kavíar Gull 250gr

Kalles kavíar var keypt af ABBA árið 1954 og er eitt stærsta vörumerkið á sænskum matvörumarkaði. Í upphafi hafði kavíarinn annað nafn en ákveðið var að endurskýra hann þegar merkið var keypt. Kavíarinn var vinsæll meðal barna og til á flestum heimilum Svía og var því ákveðið að gefa honum nafn og andlit sem flestir ná að tengja við. Þáverandi forstjóri ABBA, Claes Mörner, stakk uppá að skýra kavíarinn í höfuðið á syni sínum, Carl Almen og nota mynd af honum á kavíartúpurnar. Eftir það var ekki aftur snúið. Í dag er Kalles kavíar stærri en nokkru sinni áður og hafa Svíar sterka tengingu við merkið.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki