Hlaup rifsberja 650 gr

Vörunúmer 080162061
Rifsberjahlaup er búið til úr rifsberjasafa. Framleiðsluaðferðin þar sem varlega er farið með safann gefur góða bragðið sem rifsberjahlaupið okkar er þekkt fyrir. Hlaup er gott meðlæti með flestum heitum réttum.
Eiginleikar:
SviðNeytendasvið
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

5701211004577 (STK)
5701211004560 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Hlaup rifsberja 650 gr
Hlaup rifsberja 650 gr

Sögu Den Gamle Fabrik má rekja aftur til 1834 til Kaupmannahafnar. Við framleiðsluna er lögð áhersla á virðingu við hráefnið, en sultan var gerð eftir ævagamalli uppskrift. Enn þann dag í dag er sultan framleidd í opnum pottum án þess að sjóða. Eftir framleiðslu er sultunni hellt varlega á glerkrukkur. Þessi framleiðsluaðferð tryggir að bragð og litur hráefnanna glatast ekki. Den Gamle Fabrik – gæði í yfir 180 ár.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki