Tomatino sósa fljótandi dós 2 kg

Vörunúmer 020311287
Smátt hakkaðir tómatar sem ræktaðir eru í sjálfbærri ræktun og eru sérvaldir út frá bragði og útliti (nánar á www.ufs.com ). Í einni dós af Tomatino eru 3,3 kg af ferskum tómötum. Sósan er tilbúnir til notkunar og fullkomin í ýmisskonar pasta- eða gríturétti, gratín og kaldar og heitar tómatlagaðar sósur og súpur. Passar líka vel á pizzuna með Knorr Pizzasósunni, öðru áleggi og osti.
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 3 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Tómatar 83%, tómatmauk 10%, sólblómaolía, sykur, salt, laukur 1,1%, umbreytt sterkja, þráavarnarefni (E330).

Strikamerki

5719642312215 (STK)
5704066312217 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 276
Orka (100g/ml) kcal 66
Fita (100g) 2,9
Fita (100g), þar af mettuð 0,3
Kolvetni (100g) 6,6
Kolvetni (100g), þar af sykur 5,9
Trefjar (100g) 2,4
Prótein (100g) 1,6
Salt (100g) 1,3
Tomatino sósa fljótandi dós 2 kg
Tomatino sósa fljótandi dós 2 kg

Knorr þarf nú vart að kynna enda hefur það verið leiðandi vörumerki á sínum markaði síðustu ár á Íslandi. Knorr leggur sig fram um að einfalda matreiðslumönnum lífið og býður upp á mjög notendavæna vöru sem hægt er að nýta á mjög mismunandi hátt. Við þorum nánast að fullyrða að vara frá Knorr finnist í hverju einasta mötuneyti og stóreldhúsi um land allt.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki