Sósujafnari roux 1 kg

Vörunúmer 02013301001
KNORR Lys Roux er klassísk hveitimjölsbolla notuð til að baka upp sósur, súpur og jafninga. Lys Roux er aðallega notað í al la carte framreiðslu og í eldhúsum þar sem framleiðslan byggir á heitum mat. Varan gefur góða þykkt og áferð.
Notkun:
KNORR Roux notast beint í sjóðandi vatn.
KNORR Roux til að baka upp jafninga, sósur og súpur. KNORR Roux er auðvelt í notkun og smakkast hreint eins og heimagert.
KNORR Roux má nota til að jafna kjötsoð, soð, tilbúinn fljótandi kraft eða mjólk.
Heldur sér vel þó svo að hann standi um tíma.

Aðferð:
Hitið vökvann að suðu. Hellið Knorr Lys Rouz saman við vatnið, látið sjóða í 5 mínútur, hrærið stöðugt í.
Fyrir 1 líter af súpu, þarf m.þ.b. 60 g af KNORR Roux.
Fyrir 1 líter af sósu, þarf m.þ.b. 75 g af KNORR Roux.
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

HVEITI, pálmafeiti.

Strikamerki

5719642330103 (STK)
5704066330105 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 2400
Orka (100g/ml) kcal 580
Fita (100g) 40
Fita (100g), þar af mettuð 30
Kolvetni (100g) 46
Kolvetni (100g), þar af sykur 0
Trefjar (100g) 2,5
Prótein (100g) 6
Salt (100g) 0

Ofnæmisvaldar

Kornvörur sem innihalda glútein, þ.e. hveiti, rúgur, bygg, hafrar, spelt, taumhveiti (kamut), og afurðir úr þeim
Sósujafnari roux 1 kg
Sósujafnari roux 1 kg

Knorr þarf nú vart að kynna enda hefur það verið leiðandi vörumerki á sínum markaði síðustu ár á Íslandi. Knorr leggur sig fram um að einfalda matreiðslumönnum lífið og býður upp á mjög notendavæna vöru sem hægt er að nýta á mjög mismunandi hátt. Við þorum nánast að fullyrða að vara frá Knorr finnist í hverju einasta mötuneyti og stóreldhúsi um land allt.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur