Sósa pang gang 1 l.
Vörunúmer
02019560001
PANG GANG – sæt indónesísk sambalsósa. Fínt hakkað chilli, tómatar og asískar kryddjurtir draga fram hið hið rétta bragð í öllum wokréttum. Pang Gang er fullkomin fyrir hrísgrjón núðlur, fisk, skeldýr og kjöt. Frábær bragðbæting fyrir grænmetisrétti og marineringar.
Eiginleikar:
Svið | Stóreldhússvið |
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.
Meira um vöruna
Innihaldslýsing
Vatn, sykur, sambal oeleksósa (rautt chilli 7%, salt, sýra (E270), vatn, rotvarnarefni (E202)), tómatduft 4%, laukur, þráavarnarefni (E330), salt, engfer, bindiefni (E415), blaðlaukur, rotvarnarefni (E202)), grænmetiskraftur (paprika, rauðrófur), pálmaolía#.
#Unilever velur pálmaolíu úr sjálfbærri ræktun.
Næringargildi
Orka (100g/ml) kj |
717 |
Orka (100g/ml) kcal |
171 |
Fita (100g) |
0,2 |
Fita (100g), þar af mettuð |
0 |
Kolvetni (100g) |
41 |
Kolvetni (100g), þar af sykur |
37 |
Trefjar (100g) |
1,1 |
Prótein (100g) |
1 |
Salt (100g) |
1,8 |