Bernaise sósa deig 1 kg/6 l.

Vörunúmer 02016423301
Knorr Béarnaisesósuþykknið má nota til að laga hefðbundna Béarnaisesósu, Maltaise og Choronsósu. Chroronsósa er sérlega ljúffeng með steiktu kjöti og til að laga hana má setja 3 dl af KNORR Tomatino sósu saman við 7 dl af tilbúinni Knorr Béarnaisesósu.
Best fyrir 30.05.2021
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 3 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Maltódextrín, pálmafeiti#, umbreytt sterkja, sólblómaolía, sterkja, salt, bragðefni, gerþykkni, laukur, kryddjurtir 1,1% (estragon, kjörvel, steinselja), EGGJARAUÐUDUFT 1%, ýrugjafi (SOJALESITÍN), MJÓLKURSYKUR, MJÓLKURPRÓTEIN, karrý, bindiefni (E412 gúar gum), brúnaður sykur, túrmerik, þráavarnarefni (E262), sýra (E330, E270). Getur innihaldið glúten, sellerí, sinnep.
#Unilever velur pálmaolíu úr sjálfbærri ræktun. Sjá hér: www.ufs.com/bæredygtighed

Strikamerki

5719642304739 (STK)
8712566642335 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Bernaise sósa deig 1 kg/6 l.
Bernaise sósa deig 1 kg/6 l.

Knorr þarf nú vart að kynna enda hefur það verið leiðandi vörumerki á sínum markaði síðustu ár á Íslandi. Knorr leggur sig fram um að einfalda matreiðslumönnum lífið og býður upp á mjög notendavæna vöru sem hægt er að nýta á mjög mismunandi hátt. Við þorum nánast að fullyrða að vara frá Knorr finnist í hverju einasta mötuneyti og stóreldhúsi um land allt.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki