Dressing vinaigrette sesam soy 1 l.

Vörunúmer 02015573201
Hin bragðmikla Sesam Soy vinaigrette dressing er fullkomin blanda af sesamolíu, sojasósu og ristuðum sesamfræjum. Hentar vel með fjölmörgum réttum. Ristuðu sesamfræin gefa djúpt hnetubragð. Vinaigrette dressingarnar frá Hellmanns eru hreinar og náttúrulegar vörur án viðbættra bragð- og litarefna og án allra rotvarnarefna. Framleiddar úr sérvöldum hráefnum í hæsta gæðaflokki.

Geymist í alltað 30 daga í kæli (+2 til +7°C) eftir opnun.
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Sólblómaolía, rauðvíns- og hvítvínsedik (inniheldur SÚLFÍT), sojasósa 15% (vatn, SOJABAUNIR, HVEITI, salt) SESAMOLÍA 7 %, sykur, vatn, SESAMFRÆ 2,0%, salt, þykkingarefni (karragenan, xanthangúmmí) krydd (engifer, jalapeno, paprika).

Strikamerki

8722700232339 (STK)
8722700557326 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Dressing vinaigrette sesam soy 1 l.
Dressing vinaigrette sesam soy 1 l.

Majónesið frá Hellmann's þarf vart að kynna enda er það eitt mest selda um allan heim! Einungis eru notuð egg úr frjálsum hænum við framleiðslu majónesins og olían er sérvalin. Það er ekkert majónes eins og Hellmann's majónesið!

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki