Bearnaise sósa duft traditional 3 kg fata /27 l.

Vörunúmer 02089542
Sígild bernaisesósa með mildu estragonbragði. Passar sérstaklega vel með steiktu kjöti. Glútnlaus.

Eldunarleiðbeiningar:
Hrærið sósuduftið út í kalt vatn. Bætið við mjólk, látið suðuna koma upp á meðan hrært er í og látið sósuna malla í 2 mínútur. Bætið við smjörlíki eða smjöri og hrærið létt þar til smjörið hefur bráðnað.


Best fyrir 30.01.2021
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Umbreytt sterkja, maltódextrín, mysuprótein (MJÓLK), pálmafeiti*, salt, gerþykkni, EGGJHVÍTA, estragon, glúkósasíróp, sýra (E330), EGGJARAUÐUR, MJÓLKURPRÓTEIN, litarefni (paprika, ribóflavín), bragðefni (inniheldur MJÓLK). *Unilever velur pálmaolíu úr sjálfbærri ræktun.

Strikamerki

8711200895427 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Bearnaise sósa duft traditional 3 kg fata /27 l.
Bearnaise sósa duft traditional 3 kg fata /27 l.

Knorr þarf nú vart að kynna enda hefur það verið leiðandi vörumerki á sínum markaði síðustu ár á Íslandi. Knorr leggur sig fram um að einfalda matreiðslumönnum lífið og býður upp á mjög notendavæna vöru sem hægt er að nýta á mjög mismunandi hátt. Við þorum nánast að fullyrða að vara frá Knorr finnist í hverju einasta mötuneyti og stóreldhúsi um land allt.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki