Mæjónes extra þykkt 5kg

Vörunúmer 02015739801
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Canola olía 76%, og eggjarauðu 8,7%, vatn, edik, salt, sykur, þykkingarefni (gúargúmmí, xantan gúmmí), sítrónusafi þykkni, bragðefni, andoxunarefni (kalsíum dínatríum EDTA), papriku þykkni.

Strikamerki

8722700573982 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 440
Orka (100g/ml) kcal 110
Fita (100g) 12
Fita (100g), þar af mettuð 0,9
Kolvetni (100g) 0,5
Kolvetni (100g), þar af sykur 0,5
Trefjar (100g) 0
Prótein (100g) 0,5
Salt (100g) 0,18

Ofnæmisvaldar

Egg og afurðir úr þeim
25
Mæjónes extra þykkt 5kg
Mæjónes extra þykkt 5kg

Majónesið frá Hellmann's þarf vart að kynna enda er það eitt mest selda um allan heim! Einungis eru notuð egg úr frjálsum hænum við framleiðslu majónesins og olían er sérvalin. Það er ekkert majónes eins og Hellmann's majónesið!

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki