Tart bolli hringlaga sætur Ø: 48mm H: 19mm

Vörunúmer 045SRSW100
Eftirréttabolli sem hægt er að fylla með hinum ýmsu fyllingum og bera fram sem eftirrétt eða sem smá sætt með kaffibollanum. Upplagt á hlaðborðið! Bollinn er gljáður.
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 100 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Tart botn (90.91%): HVEITI (GLUTEIN), sykur, SMJÖR (MJÓLK), EGG, SOJA
bauna olía, náttúrulegt vanillu extrakt, salt.

Hjúpur (9.09%): sykur, full þurrkuð kókosolía, glúkósa síróp,
ýruefni: SOJA lesitín (E322), pólýglýseról pólýýínínólat (E476), náttúrulegt vanillu bragðefni

Strikamerki

4806525090177 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 1873
Orka (100g/ml) kcal 445
Fita (100g) 22,7
Fita (100g), þar af mettuð 13,5
Kolvetni (100g) 53,7
Kolvetni (100g), þar af sykur 53,7
Trefjar (100g) 0
Prótein (100g) 6,4
Salt (100g) 0,1

Ofnæmisvaldar

Kornvörur sem innihalda glútein, þ.e. hveiti, rúgur, bygg, hafrar, spelt, taumhveiti (kamut), og afurðir úr þeim
Egg og afurðir úr þeim
Sojabaunir, afurðir úr sojabaunum og vörur sem innihalda soja
Mjólk, mjólkurvörur (þ.m.t. laktósi)
Vara hættir
Tart bolli hringlaga sætur Ø: 48mm H: 19mm
Tart bolli hringlaga sætur Ø: 48mm H: 19mm

La Rose Noir var stofnað í Hong Kong árið 1991 af Gérard Dubois og var þá lítið bakarí og veitingastaður. Í gegnum árin hefur fyrirtækið og dafnað og er í dag stórt fyrirtæki sem flytur vörur sínar út til fjölmargra landa. La Rose Noir býður upp á einstaklega fallegar vörur sem henta fullkomlega til að búa til sæta og ósæta smárétti, þó aðaláherslan sé lögð á vörur sem henta í eftirréttagerð.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda