Eggjalíkjörsmús 1,8 kg

Vörunúmer 07014776
Eggjalíkjörs mús ljós.

Notkunarlýsing:

Blandið þurrefninu saman við kalda mjólk (6-8°C). Látið blönduna standa í 2 mínútur.
Setjið blönduna í hrærivél og stífþeytið blönduna þar til hún hefur fengið á sig létta áferð.

Látið blönduna loks standa í kæli í 20-30 mín áður en hún er borin fram.
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

sykur, glúkósasíróp, pálmaolía, undanrennuduft, ýruefni (E472a), gelatín, þurrkuð eðalplóma, mjólkurprótein, maltódrexín, bragðb´tir, sýrustillir (E340), litarefni.

Strikamerki

7310470147765 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 1900
Orka (100g/ml) kcal 450
Fita (100g) 16
Fita (100g), þar af mettuð 12
Kolvetni (100g) 73
Kolvetni (100g), þar af sykur 66
Trefjar (100g) 0
Prótein (100g) 7,1
Salt (100g) 0,05

Ofnæmisvaldar

Mjólk, mjólkurvörur (þ.m.t. laktósi)
Eggjalíkjörsmús 1,8 kg
Eggjalíkjörsmús 1,8 kg

Ekströms var stofnað í Svíþjóð árið 1848. Í gegnum tíðina hafa orðið miklar breytingar á vöruvali Ekströms en síðustu ár hefur fyrirtækið lagt áherslu á að framleiða súpur, grauta, deserta og fleira í bæði neytenda- og stóreldhúsapakkningum. Ekströms er löngu orðið þekkt vörumerki í Svíþjóð og það finnst varla sænskt mannsbarn sem þekkir ekki til vörumerkisins.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki