Supermix hýðishrísgrjón 360gr

Vörunúmer 0701701
Supermix er frábær blanda af hrísgrjónum, fræjum og baunum! Galdurinn í supermixinu einkennist af kremkenndu og örlítið sætu bragði. Það ásamt einstökum mung baunum gefa blöndunni gott jafnvægi og gera hana safaríka. Mung baunir eru mildar og líta úr eins og litlar dökkar perlur. Supermix má nota í staðinn fyrir hrísgrjón með öllum mat og hægt er að bera það fram bæði heitt og kalt.

Eiginleikar:
Svið
Fjöldi í kassa: 7 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Mashavre (15%), sunflower seeds (14%), pumpkin seeds, spice mixture (onion, tomato, carrot, parsnip, chilli peppers, basil, mushroom, garlic, oregano, libbsticka, black pepper and turmeric) and cold-pressed rapeseed oil.

Strikamerki

7310240017014 (STK)
7310241017013 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 1720
Orka (100g/ml) kcal 410
Fita (100g) 14
Fita (100g), þar af mettuð 1,8
Kolvetni (100g) 51
Kolvetni (100g), þar af sykur 1,1
Trefjar (100g) 0
Prótein (100g) 15
Salt (100g) 0
Supermix hýðishrísgrjón 360gr
Supermix hýðishrísgrjón 360gr

Fyrir meira en 10 árum síðan var fyrsta varan frá Paulúns búin til; múslí sem var hollt og næringarríkt en á sama tíma bragðgott. Paulúns hefur enn í dag sömu sýn og vill auðvelda fólki að borða hollan og góðan mat. Vörurnar frá Paulúns innihalda einungis náttúruleg hráefni í hæsta gæðaflokki, engin aukaefni og engan viðbættan sykur.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki