Grilluð þistilhjörtu 800gr

Vörunúmer 6706274
Grillaðir ætiþistlar í olíu, niðurskornir í dós
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Þistilhjörtu 58%, sólblómaolía 36%, vatn, salt, hvítlaukur, pipar, sýrustillir: sítrónusýra, askorbínsýra.

Strikamerki

8004980002742 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 1606
Orka (100g/ml) kcal 384
Fita (100g) 36,8
Fita (100g), þar af mettuð 5,9
Kolvetni (100g) 5,2
Kolvetni (100g), þar af sykur 4
Trefjar (100g) 4,4
Prótein (100g) 5,7
Salt (100g) 1,5
Grilluð þistilhjörtu 800gr
Grilluð þistilhjörtu 800gr

 Greci er ítalskur framleiðandi á hágæða niðursoðnum matvælum. Fyrirtækið leggur höfuðáherslu á gæði og er mikil vinna lögð í að finna rétta hráefnið hverju sinni. Greci býður upp á mikið úrval og má þar til dæmis nefna margar gerðir af tómötum, pestó og ólífur.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki