Tómatar flysjaðir/maukaðir 2,5 kg

Vörunúmer 6704198
Tómatmauk sem er búið til úr flysjuðum löngum tómötum sem eru sérvaldir vegna þess hve sætir þeir eru. Tómatmaukið er tilbúið til notkunar.

Upplagt að nota á pizzu.
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Tómatar

Strikamerki

8004980041987 (STK)
8004980141984 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 125
Orka (100g/ml) kcal 30
Fita (100g) 0,5
Fita (100g), þar af mettuð 0
Kolvetni (100g) 4,7
Kolvetni (100g), þar af sykur 4,7
Trefjar (100g) 0
Prótein (100g) 1,2
Salt (100g) 0,03
Tómatar flysjaðir/maukaðir 2,5 kg
Tómatar flysjaðir/maukaðir 2,5 kg

 Greci er ítalskur framleiðandi á hágæða niðursoðnum matvælum. Fyrirtækið leggur höfuðáherslu á gæði og er mikil vinna lögð í að finna rétta hráefnið hverju sinni. Greci býður upp á mikið úrval og má þar til dæmis nefna margar gerðir af tómötum, pestó og ólífur.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Frá sama vörumerki