Granóla kókos paleo 350gr

Vörunúmer 07040630
Paleo mataræði er dæmi um svokallað steinaldarmataræði en það samanstendur af hreinni, náttúrulegri og næringarríkri fæðu. Til dæmis hnetur, ber, fræ, grænmeti og ávexti.

Paleo kókos granólað frá Paulúns inniheldur einungis náttúruleg hráefni. 82% innihaldsins eru ristaðar hnetur, fræ og kókos. Enginn viðbættur sykur er í granólanu en það fær sæta bragðið úr kanil og sætum kartöflum. Granólað er með hátt innihald af trefjum og próteini ásamt E vítamíni, þíamíni og járni. Paleo kókos granólað frá Paulúns bragðast ekki eingöngu vel heldur hjálpar það þér einnig að huga að heilsunni!
Eiginleikar:
Svið
Fjöldi í kassa: 8 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Roasted fröslüsli (solo kernels, sweet potato puree, pumpkin kernels, date pouré, chia seeds, cold coconut oil, cinnamon, sea salt), sunflowers, roasted coconut 10%, MANDEL 8%, flaxseed, pumpkin kernels, dried blueberries 1.8%. May contain traces of other NUTS and GLUTS.

Strikamerki

7310240406306 (STK)
7310241406305 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 2503
Orka (100g/ml) kcal 598
Fita (100g) 50
Fita (100g), þar af mettuð 12
Kolvetni (100g) 14
Kolvetni (100g), þar af sykur 7,1
Trefjar (100g) 9,1
Prótein (100g) 20
Salt (100g) 0,3

Ofnæmisvaldar

Hnetur þ.e. möndlur, heslihnetur, valhnetur, kasjúhnetur, pekanhnetur, parahnetur, pistasíuhnetur, goðahnetur og afurðir úr þeim
Granóla kókos paleo 350gr
Granóla kókos paleo 350gr

Fyrir meira en 10 árum síðan var fyrsta varan frá Paulúns búin til; múslí sem var hollt og næringarríkt en á sama tíma bragðgott. Paulúns hefur enn í dag sömu sýn og vill auðvelda fólki að borða hollan og góðan mat. Vörurnar frá Paulúns innihalda einungis náttúruleg hráefni í hæsta gæðaflokki, engin aukaefni og engan viðbættan sykur.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki