Krydd broddkúmen (cummin) 430 gr

Vörunúmer 0406282
Broddkúmen er íslenska heitið yfir kryddið cumin. Algengur miskilningur er að þetta krydd eigi eitthvað skylt við kúmen, þótt fræ þeirra séu svipuð útlits er bragðið ólíkt. Broddkúmen er mjög bragðmikið og verður að nota varlega til að forðast að það sé yfirgnæfandi. Broddkúmen er mikið notað í austurlenskri matargerð þar sem það er í langflestum karríblöndum. Það er einnig mikilvægt í mexíkóskri og norður-afrískri matargerð. Þá er það einnig mikið notað í indverskri matargerð, t.d. yfirleitt alltaf í tandoori-réttum.
Eiginleikar:
Svið
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

7311310062828 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Vara hættir
Krydd broddkúmen (cummin) 430 gr
Krydd broddkúmen (cummin) 430 gr

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki