Kryddpuré hvítlauks 750 gr
Vörunúmer
02016704301
Knorr Professional kryddþykkni með hvítlauk er fullkomið fyrir ýmisskonar eldaða rétti, í sósur og marineringar, salatdressingar og ídýfur.
Knorr Professional kryddþykknin eru ný og hentug leið til að gefa matnum rétta bragðið á einfaldan og fljótlega hátt og það er auðvelt að stilla bragðið af eftir því hvað bragðlaukarnir segja í hvert sinn. Það skiptir ekki máli hvort rétturinn er heitur eða kaldur og möguleikarnir eru óendanlegir.
Eiginleikar:
Svið | Stóreldhússvið |
Fjöldi í kassa: 2 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.
Meira um vöruna
Innihaldslýsing
Vatn, hvítlaukur 18%, salt, sykur, maltódextrín, pálmaolía, edik, sítrónubarkartrefjar, bragðefni, bindiefni (E415).
Næringargildi
Orka (100g/ml) kj |
650 |
Orka (100g/ml) kcal |
150 |
Fita (100g) |
7 |
Fita (100g), þar af mettuð |
3 |
Kolvetni (100g) |
20 |
Kolvetni (100g), þar af sykur |
13 |
Trefjar (100g) |
1 |
Prótein (100g) |
4 |
Salt (100g) |
7,5 |