Kryddpuré hvítlauks 750 gr

Vörunúmer 02016704301
Knorr Professional kryddþykkni með hvítlauk er fullkomið fyrir ýmisskonar eldaða rétti, í sósur og marineringar, salatdressingar og ídýfur.
Knorr Professional kryddþykknin eru ný og hentug leið til að gefa matnum rétta bragðið á einfaldan og fljótlega hátt og það er auðvelt að stilla bragðið af eftir því hvað bragðlaukarnir segja í hvert sinn. Það skiptir ekki máli hvort rétturinn er heitur eða kaldur og möguleikarnir eru óendanlegir.

Best fyrir 30.11.2020
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 2 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Vatn, hvítlaukur 18%, salt, sykur, maltódextrín, pálmaolía, edik, sítrónubarkartrefjar, bragðefni, bindiefni (E415).

Strikamerki

8722700636816 (STK)
8722700670438 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Uppskriftir

Kryddpuré hvítlauks 750 gr
Kryddpuré hvítlauks 750 gr

Knorr þarf nú vart að kynna enda hefur það verið leiðandi vörumerki á sínum markaði síðustu ár á Íslandi. Knorr leggur sig fram um að einfalda matreiðslumönnum lífið og býður upp á mjög notendavæna vöru sem hægt er að nýta á mjög mismunandi hátt. Við þorum nánast að fullyrða að vara frá Knorr finnist í hverju einasta mötuneyti og stóreldhúsi um land allt.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki