Kryddpasta italiana 340 gr
Vörunúmer
020311259
Ferskt basil, paprika, steinselja, oregano og fleiri kryddjurtir, sem blandað er saman ásamt jurtaolíu og salti. Hentar fyrir heita rétti sem og kaldar dressingar og marineringar.
Eiginleikar:
Svið | Stóreldhússvið |
Fjöldi í kassa: 2 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.
Meira um vöruna
Innihaldslýsing
Sólblómaolía, kryddjurtir 18% (basil 14%, steinselja 2,2%, oregano 1,8%), bragðaukandi efni (E631 MSG), laukur, salt, hvítlaukur 7,8%, sykur, rauð paprika, hert repjuolía, krydd, paprikuþykkni.
Næringargildi
Orka (100g/ml) kj |
1700 |
Orka (100g/ml) kcal |
410 |
Fita (100g) |
37 |
Fita (100g), þar af mettuð |
6 |
Kolvetni (100g) |
13 |
Kolvetni (100g), þar af sykur |
13 |
Trefjar (100g) |
2 |
Prótein (100g) |
6 |
Salt (100g) |
11 |