Jurta og lauk dressing mix 800 gr

Vörunúmer 0208129430
Dressing mix með frísklegu bragði af ferskum kryddjurtum og lauk. Blandið duftinu saman við olíu og pískið saman.
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 3 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Sykur, salt, sýrustillir (sítrónusýra, E262), laukur 12%, maltódextrín, umbreytt sterkja, SINNEP, sólblómaolía, bragðaukandi efni (E621), hvítlaukur, graslaukur, krydd, steinselja. Getur inniahldið GLÚTEN, MJÓLK, EGG OG SELLERÍ.

Strikamerki

7310394007848 (STK)
7310395007847 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Jurta og lauk dressing mix 800 gr
Jurta og lauk dressing mix 800 gr

Knorr þarf nú vart að kynna enda hefur það verið leiðandi vörumerki á sínum markaði síðustu ár á Íslandi. Knorr leggur sig fram um að einfalda matreiðslumönnum lífið og býður upp á mjög notendavæna vöru sem hægt er að nýta á mjög mismunandi hátt. Við þorum nánast að fullyrða að vara frá Knorr finnist í hverju einasta mötuneyti og stóreldhúsi um land allt.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki