Kartöflumús 6,75 kg

Vörunúmer 0708481

Notkunarlýsing:
Vatnið hitað upp að suðu og potturinn síðan tekinn af hellunni.
Því næst er efninu blandað saman við vatnið og hrært vel eða þar til allt er búið að blandast saman. Setjið pottinn aftur á hellluna og hitið í nokkrar mínútur. Ath. hitinn má ekki fara hærra en 70°C annars er hætt við að kartöflumúsin brenni við.
Ef elda á allann pakkan í einu bætið þá 1 lítra af vatni umfram uppskrift.
Hægt er að skipta út hluta af vatninu og setja mjólk í staðinn til að fá meiri bragð af músinni.

6,75 kg af efni gera ca. 185 skammta af kartöflumús.
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

þurrkaðar kartöflur88%, mjólkurudft, rjómaduft, svartur pipar extract, bragðefni, sýrustillir og andoxunarefni

Strikamerki

7310241848112 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 1450
Orka (100g/ml) kcal 350
Fita (100g) 3,7
Fita (100g), þar af mettuð 1,9
Kolvetni (100g) 67
Kolvetni (100g), þar af sykur 4,4
Trefjar (100g) 1,1
Prótein (100g) 8,4
Salt (100g) 3,5
Kartöflumús 6,75 kg
Kartöflumús 6,75 kg

Felix býður upp á fjölbreytt úrval matvara. Hjá Felix er mikið lagt upp úr því að hráefnið sé fyrsta flokks og neytendur geti treyst því að þeir séu að fá bragðgóðar vörur í hæsta gæðaflokki. Sýn Felix er að leitast við að bjóða upp á hollari valkosti, fleiri lífrænar vörur og færri aukefni í vörum sínum  svo bæði þú og umhverfið njóti góðs af.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki