Kaffi malað medium Roast 500gr

Vörunúmer 15810153
Upprunalega kaffiblandan frá Löfbergs, meðalristað kaffi með fínlegu og mjúku bragði. Sætur hnetukenndur keimur einkennir bragðið af þessu ljúffenga kaffi.
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 12 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

7310050001531 (STK)
7310050101538 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Kaffi malað medium Roast 500gr
Kaffi malað medium Roast 500gr

Löfbergs var stofnað árið 1906 í Svíþjóð og er núna einn stærsti kaffiframleiðandi á Norðurlöndunum. Löfbergs er fjölskyldufyrirtæki og er nú rekið af fjórðu kynslóðinni. Fyrirtækið hefur alltaf lagt mikla áherslu á umhverfisvitund og samfélagslega ábyrgð. Kaffið einkennist af einstakri blöndun og vandaðri ristun kaffibaunanna. Það verður enginn svikinn af þessu kaffi!

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki