Pulled BBQ Vegan 3 kg.

Vörunúmer 07047577
Vegan pulled "pork", sérlega gott bragð og áferð. Hentar fullkomlega í pulled "pork" borgara og vefjur.
Best fyrir 25.07.2021
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Vatn, SOJAHVEITI (23%), repjuolía, krydd (m.a. pipar, kúmin), laukur, salt, hvítlaukur, eplaextrakt, púðursykur, náttúruleg bragðefni.

Strikamerki

7310241475776 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Pulled BBQ Vegan 3 kg.
Pulled BBQ Vegan 3 kg.

Anamma var stofnað af þremur frumkvöðlum og varð fljótt einn stærsti framleiðandinn á sínu sviði. Merkið var keypt árið 2015 af Orkla Foods Sverige – einu af leiðandi matvælafyrirtæki Svíþjóðar. Allar vörur frá Anamma eru vegan, sem þýðir að engin egg, mjólk, ostur eða aðrar vörur frá dýrum eru notaðar í framleiðslunni. Einnig er mikið lagt upp úr að lágmarka umhverfisáhrif í framleiðslu og flutningum.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki