Grænmetisborgari 89g 2,5 kg glútenlausir

Vörunúmer 1411018601
Grænmetisborgarnir eru án glútein.
Innihalda mikið magn grænmetis 39%.
Gulrætur, baunir, maís, paprika, blómkál, brokkoli.
Bæði hægt að elda á pönnu og í ofni.

Best fyrir 17.01.2022
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 4 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

forsoðnar og rifnar kartölfur 46%, grænmeti 39%: (gulrætur, grænar baunir, maís, rauður pipar, blómkál, brokkolí), sólblómaolía, kartöfluflögur,salt, laukduft, nátturulega bragefni, MJÓLKURduft, mysuduft, steinselja, bindiefni E461 og pipar. Mögulega hægt að finna hveiti, soja, sellerí og súlfíð.

Strikamerki

5410376677198 (STK)
15410376677201 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Grænmetisborgari 89g 2,5 kg glútenlausir
Grænmetisborgari 89g 2,5 kg glútenlausir

Í heimi Lutosa eru kartöflur ástríða. Lutosa er Belgískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á ýmisskonar afurðum úr kartöflum. Ein vinsælasta varan frá Lutosa eru ljúffengar franskar kartöflur. 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki