Eggjakökumix gerilsneitt 10ltr

Vörunúmer 04043610
Gerilsneitt eggjakökumix.
Tilbúið beint á pönnuna!
1 dl eggjakökumix = ca 2 egg
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Gerilssneydd hænuegg (98%), vatn, salt, rotvarnarefni (natríumbensóat), sýra (sítrónusýra) og krydd (piparextrakt).

Strikamerki

5690330082798 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 490
Orka (100g/ml) kcal 115
Fita (100g) 7,2
Fita (100g), þar af mettuð 2
Kolvetni (100g) 1
Kolvetni (100g), þar af sykur 0
Trefjar (100g) 0
Prótein (100g) 12,4
Salt (100g) 1,1

Ofnæmisvaldar

Egg og afurðir úr þeim
Eggjakökumix gerilsneitt 10ltr
Eggjakökumix gerilsneitt 10ltr

Nesbúegg var stofnað árið 1971 af tveimur frumkvöðlum undir nafninu Nesbú hf. Starfsemin var til að byrja með í bílskúr í Keflavík á meðan unnið var að byggingu húsnæðis fyrirtækisins að Hlöðunesi á Vatnsleysuströnd. Nýja húsið var kallað Jóa hús í höfuðið á honum Jóa sem sá um daglegan rekstur í húsinu og gengur húsið enn þann dag í dag undir því nafni. Í upphafi var fyrirtækið með 2000 varphænur í nýja húsnæðinu en ekki leið á löngu þar til fyrirtækið var stækkað og annað hús var byggt.
Árið 2002 var starfsemi fyrirtækisins aukin og eggjavinnsla byggð í Vogum við Vatnsleysuströnd og jókst vöruframboð fyrirtækisins mikið við þá viðbót. Með tilkomu vinnslunnar var í fyrsta skipti á Íslandi hægt að bjóða upp á gerilsneydd egg og harðsoðin egg. Þeirri nýbreytni var vel tekið og er Nesbúegg eina fyrirtækið á landinu sem gerilsneyðir egg.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki