Egg soðin 8 kg. u.þ.b. 145st

Vörunúmer 0403308
Soðin egg í fötum. Í fötunni eru ca. 145 egg.
Eiginleikar:
Svið
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Soðin egg án eggjaskurnar.
Soðin egg í geymsluþolsaukandi legi.
(Lögur: Vatn, ediksýra, salt og kryddolía 0,01g/ltr.).

Strikamerki

5690330082088 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 597
Orka (100g/ml) kcal 143
Fita (100g) 10
Fita (100g), þar af mettuð 3
Kolvetni (100g) 1
Kolvetni (100g), þar af sykur 0
Trefjar (100g) 0
Prótein (100g) 12
Salt (100g) 0,4

Ofnæmisvaldar

Egg og afurðir úr þeim
Egg soðin 8 kg. u.þ.b. 145st
Egg soðin 8 kg. u.þ.b. 145st

Nesbúegg var stofnað árið 1971 af tveimur frumkvöðlum undir nafninu Nesbú hf. Starfsemin var til að byrja með í bílskúr í Keflavík á meðan unnið var að byggingu húsnæðis fyrirtækisins að Hlöðunesi á Vatnsleysuströnd. Nýja húsið var kallað Jóa hús í höfuðið á honum Jóa sem sá um daglegan rekstur í húsinu og gengur húsið enn þann dag í dag undir því nafni. Í upphafi var fyrirtækið með 2000 varphænur í nýja húsnæðinu en ekki leið á löngu þar til fyrirtækið var stækkað og annað hús var byggt.
Árið 2002 var starfsemi fyrirtækisins aukin og eggjavinnsla byggð í Vogum við Vatnsleysuströnd og jókst vöruframboð fyrirtækisins mikið við þá viðbót. Með tilkomu vinnslunnar var í fyrsta skipti á Íslandi hægt að bjóða upp á gerilsneydd egg og harðsoðin egg. Þeirri nýbreytni var vel tekið og er Nesbúegg eina fyrirtækið á landinu sem gerilsneyðir egg.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki