Fara í efni

Innskráning

 

Ekströms var stofnað í Svíþjóð árið 1848. Í gegnum tíðina hafa orðið miklar breytingar á vöruvali Ekströms en síðustu ár hefur fyrirtækið lagt áherslu á að framleiða súpur, grauta, deserta og fleira í bæði neytenda- og stóreldhúsapakkningum. Ekströms er löngu orðið þekkt vörumerki í Svíþjóð og það finnst varla sænskt mannsbarn sem þekkir ekki til vörumerkisins.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Súkkulaðibúðingur kaldhrærður 5 kg

Vörunúmer: 07011825
Girnilegur súkkulaðibúðingur, frábær og sígildur eftirréttur.
Best fyrir 12.06.2022
Eiginleikar:
Svið Stóreldhúsvörur
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Sykur, umbreytt kartöflu- og maíssterkja, fitusneytt kakó, bindiefni (E578 og E450), salt, vanillubragðefni.

Strikamerki

7310470118253 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð